HiPOD 25. júní 2024 
Hugsanlegar vatnamyndanir í Golden gígnum

Hugsanlegar vatnamyndanir í Golden gígnum
Hér sést forvitnilegur gígbotn međ ţví sem gćti litiđ út fyrir ađ vera upphleyptir farvegir, bungulaga landslagsmyndanir og ljósleitt set viđ suđurhluta gígvegssins.

Myndir í hárri upplausn geta hjálpađ okkur ađ rannsaka lögin og međ ţví ađ ýkja litinn sjást breytingar á samsetningu ljósleitu laganna og dökkleitari laga.

Ţýđing: Sćvar Helgi Bragason



númer: ESP_039405_1575
dagsetning myndatöku: 22. desember 2014
hæð yfir sjávarmáli: 257 km

https://uahirise.org/hipod/is/ESP_039405_1575
NASA/JPL-Caltech/University of Arizona
#Mars #NASA #Icelandic #íslenska

Svarthvítar myndir eru innan við 5 km á breidd, falslitamyndir innan við 1 km.